Vikuskipulag Álfaheima

 

                                                                   

 

 

 

Mánudagur

Strákahópur inni í hópastarfi þar sem m.a. er farið í Lubba, fínhreyfingar, málörvun, sköpun og margt fleira  

Stelpuhópur fer í útikennslu, gönguferðir þar sem er markviss fræðsla tengd samfélagi barnanna og umhverfi.

 

Þriðjudagur

Stelpuhópur er inni í hópastarfi þar sem m.a. er farið í Lubba, fínhreyfingar, málörvun, sköpun og margt fleira.

Strákahópur fer í útikennslu, gönguferðir þar sem markviss fræðsla tengd samfélagi barnanna og umhverfi.

 

Miðvikudagur

Útivera í garðinum fyrir hádegi, frjáls leikur í salnum eftir hádegi.

 

Fimmtudagur

Íþróttadagur, öll börnin fara í íþróttahúsið.

Föstudagur

Söngstund, þar sem öll börnin í leikskólanum hittast í salnum og eiga saman skemmtilega og fjörlega stund.