Umferðaröryggisáætlun

Umferðaröryggisáætlun

Umferðaröryggisáætlun Bergheima

Umferðarfræðsla Það sem við erum að gera Ræða um beltisnotkun og öryggisbúnað í bílum. Bendum foreldrum á að nota öryggisbúnað og hnippum í fólk ef eitthvað er ábótavant. Hlustað á CD diska og lesnar bækur um Innipúkann sem er umferðafræðsla. Kennum nemendum að þekkja umferðamerki í gönguferðum.

Það sem við gætum gert

Fá VÍS í lið með okkur

Fyrirmyndir Það sem við erum að gera  Við stoppum horfum hlustum og erum að fræða nemendur á göngubrautum við notum gangstéttar og fylgjum umferðareglum Notum endurskinsmerki og öll börn eru sett í vesti.

Það sem við gætum gert

Kennara einnig í vestum. Hvetja nemendur og kennara að nota hjálma

Mikilvægt að fara ekki yfir fyrr en bílar stöðva alveg. Setja grein í Bæjarlíf varðandi þetta. Skrifa greinar áfram og næst í Hafnarfréttir og hvetja ökumenn til tillitsemi

Samvinna Það sem við erum að gera  Lögreglan kemur á hjóladegi

Það sem við gætum gert Fá gangbrautavörð Foreldrar hvattir til að ganga í skólann og kenna um leið börnum sínum að koma gangandi. Tókum þátt í „GÖNGUM Í SKÓLAN“ gangvirkt verkefni.

Fá lögregluna á bílastæðið í eftirlit Ath: með bæklinga f. foreldra Vinna verkefni sem foreldrar, nemendur og starfsfólk vinna saman Athuga hvort aðrir leikskólar hafi verið að vinna könnun í samvinnu við björgunarsveitirnar líkt og gert var í gamladaga. https://www.vis.is/media/1971/frettatilkynning_konnun_a_oryggi_barna_i_bilum_2017.pdf Sækja stuðning til sveitarfélagsins