Stundaskrá Tröllaheima

Stundartafla

 

Mánudagur

Náttúran og samfélagið. Förum og tínum rusl í lóðinni og nánasta umhverfi, förum og finnum orma og pöddur í náttúrunni og skoðum þær. Gróðursetjum og hugum að plöntum.

Lubbi
Þriðjudagur

Grenndarkennsla/vettvangsferðir og samfélag.

Miðvikudagur

Listasmiðjudagur. Málum, krítum, smíðum, búum til pappír o.m.fl.

Fimmtudagur

Útileikir, hreyfing í lautinni, í skrúðgarðinum eða á íþróttavellinum.

Föstudagur

Tónlist. Ef veður leyfir syngjum við, spilum tónlist og dönsum úti.

 

Í sumar ætlum við að hafa sulldag þá verður farið út með allar slöngur og mikið sullað.

 

Þegar veður leyfir ætlum við að fara í gönguferðir og hafa með okkur nesti.

 

Frjáls leikur er í boði í lóðinni alla daga.