Goðheimar á 9-una í júlí
Í gær fórum við í heimsókn á 9-una. Börnin sungu fyrir gamla fólkið og svo fengu þau kex og safa. þar sem veðrið var gott vorum við úti og fannst börnunum gaman að leika sér á lóðinni. Sérstaklega fannst þeim gaman að sjá stóra steininn sem er með gati í gegn :)
03.07.2020