Goðheimar - Kanínu og hænsnaferð
Í morgun fórum við að skoða kanínur heima hjá Siggu og Gísla og fengu krakkarnir að gefa þeim gras og að klappa þeim. Einnig fórum við heim til Þuríðar og Ármanns að skoða hænur og þeir sem vildu klappa Tínu Turner máttu það. Þetta var skemmtilegur dagur hjá öllum :)
30.06.2020