Á Dvergaheimum eru 15 börn (11 strákar og 4 stelpur) á aldursbilinu 1árs -2ja ára, fædd 2018 – 2019. Þennan vetur 2020-2021 erum við með 10 börn fædd 2018 og 5 börn fædd 2019.
Við upphaf leikskólagöngu barnanna er lögð áhersla á að börnin nái öryggi í barnahópnum og leikskólaumhverfinu. Áhersla er lögð á sjálfshjálp og að börnin öðlist færni í samskiptum við hvert annað í leik og starfi. Frjálsi leikurinn er ríkjandi en ákveðnar reglur gilda þó sem þau læra að fara eftir.
Yfir vetrartímann vinnum við samkvæmt gildandi stundaskrá sem má sjá á heimasíðunni og á sumrin færist starfið mun meira út þar sem sumarskipulag miðast af mikilli útiveru.
Starfsfólk deildarinnar: