Ísferð

Í vetur höfum við verið að huga að umhverfinnu meðal annars með því að týna rusl og safna flöskur og dósir. Farið var með flöskurnar í endurvinnsluna  og fórum við í Skálann í gær og keyptum okkur ís fyrir þann pening.