Fréttir

Ásheimar - Afmælisbörn í sumar

Ásheimar - Afmælisbörn í sumar

Í sumarfríinu eiga 5 börn afmæli. Þau Jónatan Knútur og Alexandra Hrafney verða 3 ára og Alan, Íris Ósk og Ingvi Þór verða 2 ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í sumar
Ásheimar - Sumar 2020

Ásheimar - Sumar 2020

Lesa fréttina Ásheimar - Sumar 2020
Álfaheimar - leikur á Oddabrautarróló

Álfaheimar - leikur á Oddabrautarróló

Í gær fórum við á Oddabrautarróló að leika í blíðunni.
Lesa fréttina Álfaheimar - leikur á Oddabrautarróló
Goðheimar á 9-una í júlí

Goðheimar á 9-una í júlí

Í gær fórum við í heimsókn á 9-una. Börnin sungu fyrir gamla fólkið og svo fengu þau kex og safa. þar sem veðrið var gott vorum við úti og fannst börnunum gaman að leika sér á lóðinni. Sérstaklega fannst þeim gaman að sjá stóra steininn sem er með gati í gegn :)
Lesa fréttina Goðheimar á 9-una í júlí
Álfaheimar - Ísferð í skrúðgarðinn

Álfaheimar - Ísferð í skrúðgarðinn

Við fórum í ísferð í skrúðgarðinn síðastliðinn miðvikudag og fórum svo á hoppubelginn.
Lesa fréttina Álfaheimar - Ísferð í skrúðgarðinn
Ásheimar - Fórum að skoða hænur og kanínur

Ásheimar - Fórum að skoða hænur og kanínur

Á mánudaginn fórum við með Júlíönu að skoða hænur hjá mömmu hennar og pabba og kanínur hjá bróður hennar. Þetta var mjög skemmtileg ferð og þökkum við þeim kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í heimsókn.
Lesa fréttina Ásheimar - Fórum að skoða hænur og kanínur
Ásheimar - Afmælisbörn í júní

Ásheimar - Afmælisbörn í júní

Þann 12. júní varð Íris Lilja 3 ára, við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisbörn í júní