Goðheimar - Síðasti dagurinn
Í dag hætta síðustu börnin á Goðheimum þar sem leikskólinn er farinn í sumarfrí. Það er alltaf erfitt að kveðja börnin sem eru búin að taka þátt í stórum hluta af degi manns í heilt ár, við eigum alltaf mikið í þessum börnum "okkar".
Viljum við kennararnir á deildinni þakka bæði börnum og foreldrum…
10.07.2018