Álfaheimar - Setbergsróló og krabbi
Í dag fórum við í göngutúr á Setbergsróló. Óskar, pabbi Kristins Reimars kom út á róló með stórann krabba og sýndi krökkunum. Við fengum að eiga krabbann og fórum með hann í leikskólann að sýna hinum krökkunum.
28.03.2018