Fréttir

Hænsnaferð

Hænsnaferð

síðasta mánudag fórum við að skoða hænurnar hjá Þuríði og Ármanni
Lesa fréttina Hænsnaferð
Helga Katrín 3 ára

Helga Katrín 3 ára

Á morgun, þann 27. maí, verður Helga Katrín 3 ára. Óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Helga Katrín 3 ára
Settum niður kartöflur

Settum niður kartöflur

Á miðvikudaginn settum við niður kartöflur ásamt baunum og ýmsum káli. Í sumar þurfum við svo að hugsa um garðinn t.d. vökva þegar það er þurrt. Í haust tökum við svo kartöflurnar, baunirnar og kálið upp og borðum það.  
Lesa fréttina Settum niður kartöflur
Vorhátið

Vorhátið

Á laugardaginn var Vorhátíð foreldrafélagsins haldin í blíðskapar veðri, margt skemmtilegt var í boði eins og Sirkus Ísland skemmti, börnunum boðið á hestbak, sýndir voru hundar, Brunavarnir Árnessýslu komu og sýndu tækjabíl og svo kom lögreglan líka í heimsókn. Grillaðar voru pylsur, boðið upp á ís…
Lesa fréttina Vorhátið
Sumar skipulag

Sumar skipulag

Nú eru sumar skipulag komið í gang og var farið í fyrstu ferðina í morgun. Mikil spenna var meðal nemenda og skemmtu sér allir vel. Hægt er að sjá hvert er farið hverju sinni á blaði sem hangir uppi inni í fataklefanum. 
Lesa fréttina Sumar skipulag
Alan og Natan 3 ára

Alan og Natan 3 ára

Á morgun verða Alan og Natan 3 ára, óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Alan og Natan 3 ára
Lambaferð

Lambaferð

Á þriðjudaginn fórum við upp í hesthús til Kaisu að skoða lömbin. Öll lömbin voru komin út hjá henni og fengu börnin að klappa einu lambinu. Kaisa er líka með tvær kanínur inn í húsi sem við fengum að skoða. Þökkum Kaisu kærlega fyrir móttökurnar. Eftir þessa heimsókn fórum við til Rannveigar að sk…
Lesa fréttina Lambaferð
Grunnskólinn í Þorlákshöfn fær grænfánann afhentan

Grunnskólinn í Þorlákshöfn fær grænfánann afhentan

Grunnskólinn fær grænfánann afhentan
Lesa fréttina Grunnskólinn í Þorlákshöfn fær grænfánann afhentan
Tröllaheimar-Hesthúsaferð

Tröllaheimar-Hesthúsaferð

Við fórum í göngutúr upp í hesthús 16.maí með nesti með okkur til að skoða dýrin. Við stoppuðum á þremur stöðum og fengum að sjá fullt af dýrum. Við sáum hestana hjá Lindu, kindur, lömb og kanínur hjá Kaisu, kött á röltinu og kindur og lömb hjá Rannveigu. Börnin og fullorðnir skemmtu sér konunglega …
Lesa fréttina Tröllaheimar-Hesthúsaferð
Hesthúsaferð

Hesthúsaferð

Við á Goðheimum fórum í hesthúsaferð í gær
Lesa fréttina Hesthúsaferð