Fréttir

Álfaheimar - Heitt súkkulaði og piparkökur 2018

Álfaheimar - Heitt súkkulaði og piparkökur 2018

Í dag vorum við með jólastemningu í útiverunni. Piparkökur og heitt súkkulaði var í boði og jólalög heyrðust um garðinn  :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Heitt súkkulaði og piparkökur 2018
Álfaheimar - Kirkjuferð 2018

Álfaheimar - Kirkjuferð 2018

Í gær fórum við í kirkjuferð. Baldur og Guðmundur töluðu um jólin, Rebbi kom í heimsókn og sungin voru jólalög. Þetta var skemmtileg og notaleg stund :)
Lesa fréttina Álfaheimar - Kirkjuferð 2018
Dvergaheimar - gleði og gaman í desember

Dvergaheimar - gleði og gaman í desember

Það er búið að vera mikið um að vera í desember á Dvergaheimum
Lesa fréttina Dvergaheimar - gleði og gaman í desember
Ásheimar - útivera í snjónum

Ásheimar - útivera í snjónum

Það var mikið fjör að komast út í snjóinn bæði í gær og dag. Börnin voru ekki lengi að átta sig á því að snjórinn væri mjög góður og voru flest mjög dugleg við að smakka á honum. 
Lesa fréttina Ásheimar - útivera í snjónum
Ásheimar - Myndir í nóvember

Ásheimar - Myndir í nóvember

Lesa fréttina Ásheimar - Myndir í nóvember
Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi

Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi

Lesa fréttina Hulduheimar - Myndir úr leik og starfi