Í október áttu þrjú börn afmæli hjá okkur, Jónatan Einir 18. október, Ármann Manol 20. október og Maja Gloria 21. október. Óskum þeim innilega til hamingju með daginn.
Á þriðjudaginn hitti seinni hópurinn hjá okkur 1. bekk og fóru þau út með þeim í verkefnavinnu. Aftur var verkefnið að leita að formum í umhverfinu og gekk samvinna barnanna vel.