Fréttir

Dvergaheimar-Þorrablót

Dvergaheimar-Þorrablót

Þorrablót Bergheima var haldið á Bóndadaginn og var pöbbum og öfum boðið í mat. Börnin voru búin að útbúa sér þorrahatta og voru mjög spennt að fá gesti í matinn þó svo að allir hafi ekki verið mjög hrifnir af sumu sem var í boði. Við þökkum kærlega fyrir komuna á þorrablótið okkar.
Lesa fréttina Dvergaheimar-Þorrablót
Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020

Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020

Góð mæting var á þorrablótið hjá okkur í tilefni af bóndadeginum. Þokkum kærlega fyrir komuna pabbar og afar.
Lesa fréttina Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020
Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar

Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar

Wiktor og Sóley áttu afmæli þann 4. janúar
Lesa fréttina Hulduheimar - Afmælisbörn í janúar