Goðheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Í gær var okkur boðið í heimsókn í tónlistarskólann en það var hún Ester sem tók á móti okkur. Hún fræddi börnin aðeins um píanóleik og tegundir af píanóum og fengu öll börnin að kíkja ofan í flygilinn þegar hún spilaði. Síðan fengum við að heyra nokkur börn spila á píanó en það voru þau, Lilja, Jul…
22.11.2017