Afmælisbörn ágústmánaðar á Hulduheimum
Þeir Baldur Leó og Benjamín Nökkvi áttu afmæli þann 4. og 7. ágúst og af því tilefni héldum við upp á afmælin þeirra þegar leikskólinn opnaði aftur eftir sumarfrí. Þeir voru báðir 5 ára og fengu kórónu og völdu að horfa á mynd í hvíldinni. Til hamingju strákar :)
29.08.2019