Fréttir

Hulduheimar - Dýrin í Hálsaskógi

Hulduheimar - Dýrin í Hálsaskógi

Í dag voru börnin á Hulduheimum með uppákomu í söngstund.
Lesa fréttina Hulduheimar - Dýrin í Hálsaskógi
Vorhátið foreldrafélagsins

Vorhátið foreldrafélagsins

Vorhátíðin var haldin 25. maí, mæting var góð í ágætis veðri. Kanínur, fiskar og lamb voru til sýnis, teymt var undir á hestum og Brunavarnir Árnessýslu komu með bíl sem hægt var að skoða. Boðið var upp á andlitsmálningu sem var mjög vinsæl, í lokin voru grillaðar pylsur og ís á eftir. Foreldraféla…
Lesa fréttina Vorhátið foreldrafélagsins
Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans

Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans

Í gær komu tvær konur frá Samgöngustofu og hittu elstu börnin í leikskólanum (fædd 2013). Þær voru með umferðarfræðslu fyrir börnin þar sem farið var yfir helstu umferðarreglur og börnin fengu fræðslu um nauðsyn þess að nota viðeigandi öryggisbúnað í bílum og á reiðhjólum. Farið var til dæmis yfir n…
Lesa fréttina Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans
Ganga að minnisvarða Egils Thorarensens

Ganga að minnisvarða Egils Thorarensens

Í gær fórum við öll í göngu að minnisvarða Egils Thorarensens. Listaverkið var skoðað og svo fengu börnin að leika sér í smá stund áður en haldið var aftur af stað í leikskólann :)
Lesa fréttina Ganga að minnisvarða Egils Thorarensens
Hulduheimar Ferð að vita, eldri hópur

Hulduheimar Ferð að vita, eldri hópur

Í góða veðrinu á mánudag fór eldri hópur í gönguferð að Útsýnispalli og vita. Ferðin gekk vel og voru börnin áhugasöm um þetta fallega svæði sem við höfum. Þau tíndu skeljar og kuðunga í poka og komu með heim.
Lesa fréttina Hulduheimar Ferð að vita, eldri hópur
Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk

Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk

1. bekkur kom í heimsókn til okkar í dag.
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk
Tröllaheimar - Lambaferð

Tröllaheimar - Lambaferð

Í síðustu viku fórum við út í hesthús og sáum litlu lömbin og hestana. Við heimsóttum lömb hjá Rannveigu, Kaisu og Tomma en hestan sáum við hjá Dagnýju. Við fengum að halda á og klappa lömbunum og var einum heimaling hleypt út til okkar og fengum við að gefa honum mjólk úr pela. Við tókum með okkur …
Lesa fréttina Tröllaheimar - Lambaferð
Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019

Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019

Síðustu vikur höfum við verið að vinna í að setja niður grænmeti í matjurtargarðinn okkar. Á okkar deild settum við bæði niður lauk og kartöflur. Einnig settum við niður sólblómafræ í dósir sem börnin voru búin að skreyta. 
Lesa fréttina Ásheimar - Matjurtargarðurinn 2019
Hulduheimar - Útileikir

Hulduheimar - Útileikir

Á fimmtudögum er alltaf hreyfistund úti hjá okkur. Við förum á heilsustíginn, á frjálsíþróttavöllinn, göngutúra eða í leiki. Í gær fórum við í leiki á leikskólalóðinni. Hlaupa í skarðið og reiptog. Allir skemmtu sér mjög vel. 
Lesa fréttina Hulduheimar - Útileikir
Útskrift leikskólans

Útskrift leikskólans

Útskrift 6 ára barna var í sal leikskólans sl. miðvikudag, 22. maí. Börnin sungu þrjú lög og síðan afhenti Dagný leikskólastjóri börnunum gjöf og útskriftarplagg. Síðan var boðið upp á kaffi, kökur og djús. 
Lesa fréttina Útskrift leikskólans