Í dag þá kom Blær aftur til okkar eftir sumarfrí en hann skellti sér til Danmerkur í Legoland. Björgunarsveitin rakst á Blæ á leiðinni frá Keflavík og buðu þeir honum far til okkar á Bergheima.