Á sumrin förum við í alls kyns vettvangsferðir, ýmist skiptum við okkur í tvo hópa eða förum öll saman. Hér má sjá myndir þegar við fórum í leiki á grunnskólalóðinni, frjáls leikur á Setbergsróló og söngstund í útiveru.