Það er búið að vera nóg að gera hjá okkur á Hulduheimum í september. Hér eru nokkrar myndir af börnunum, bæði í skipulögðu starfi og frjálsum leik.