Fréttir

Kveðjuhóf

Kveðjuhóf

Á starfsmannafundi í gær var Ásgerður formlega kvödd og við það tækifæri færði hún leikskólanum saumavél að gjöf. Saumavélin á eftir að koma að góðum notum við ýmis verkefni. Færum við Ásgerði bestu þakkir fyrir þessa myndarlegu gjöf.
Lesa fréttina Kveðjuhóf

Kveðjugjöf

Foreldrafélag leikskólans færði Ásgerði þennan fallega blómvönd í kveðjuskyni í síðustu viku. 
Lesa fréttina Kveðjugjöf
Öskudagurinn 2017

Öskudagurinn 2017

Öskudagsball í salnum.
Lesa fréttina Öskudagurinn 2017