Fréttir

Dvergaheimar - öskudagur

Dvergaheimar - öskudagur

Börn og starfsfólk klæddust búningum í dag og gerðu sér glaðan dag
Lesa fréttina Dvergaheimar - öskudagur
Goðheimar - Öskudagur 2018

Goðheimar - Öskudagur 2018

Í dag var öskudagurinn haldinn hátíðlegur hjá okkur hér á Goðheimum þar sem allir mættu í búningum. Þar sem veðrið var frekar leiðinlegt fórum við ekkert í leikskólann heldur heldum við ball hér á deildinni í staðinn. Þegar við vorum búin að dansa svolítið inn á deild tókum við þátt í skrúðgöngu um …
Lesa fréttina Goðheimar - Öskudagur 2018
Hulduheimar - Öskudagur 2018

Hulduheimar - Öskudagur 2018

Í dag Öskudag þá komu börn og starfsfólk í búningum og var mikið fjör hjá okkur
Lesa fréttina Hulduheimar - Öskudagur 2018
Álfaheimar - Öskudagurinn 2018

Álfaheimar - Öskudagurinn 2018

Í dag Öskudagsrugldagur hjá okkur í leikskólanum. Hægt var að fara á milli Hulduheima og Tröllaheima að leika og var einnig haldið ball á Hulduheimum þar sem lög voru vörpuð upp á vegg með myndvarpa.
Lesa fréttina Álfaheimar - Öskudagurinn 2018
Hulduheimar - Bolludagur 2018

Hulduheimar - Bolludagur 2018

Bolla, Bolla, Bolla :) Það var mikið stuð á Bolludaginn
Lesa fréttina Hulduheimar - Bolludagur 2018
Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn

Í gær komu þær Alda og Ása frá félagi eldri borgara og lásu fyrir börnin. Það var gaman að fá þær í heimsókn og spjölluðu börnin mikið við þær. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.
Lesa fréttina Goðheimar - Félag eldri borgara í heimsókn
Hulduheimar - tannlæknaheimsókn

Hulduheimar - tannlæknaheimsókn

Mánudaginn 29. febrúar kom Petra tannlæknir
Lesa fréttina Hulduheimar - tannlæknaheimsókn
Tröllaheimar - öskudagur 2018

Tröllaheimar - öskudagur 2018

Í dag er öskudagur og komu bæði börn og fullorðnir í búningum. Þar sem við erum ekki með neinn sal var ákveðið að hafa rugldag í staðinn og var hægt að labba á milli Tröllaheima og Hulduheima. Búið var að skella upp myndvarpa sem sýndi tónlistarmyndbönd sem hægt var að dansa við. Þau börn sem vildu …
Lesa fréttina Tröllaheimar - öskudagur 2018
Dvergaheimar - bolludagur

Dvergaheimar - bolludagur

Börnin á Dvergaheimum fögnuðu bolludeginum með því að gæða sér á dýrindis rjómabollum
Lesa fréttina Dvergaheimar - bolludagur
Tröllaheimar - bolludagur 2018

Tröllaheimar - bolludagur 2018

Í dag er bolludagur og fengu börnin bollur í ávaxtastund. Börnin fengu að velja hvað var sett á bollurnar og vakti þetta mikla lukku. 
Lesa fréttina Tröllaheimar - bolludagur 2018