Fréttir

Leikið í móanum

Ákveðið var að fara með yngri börnin á deildinni í gönguferð.
Lesa fréttina Leikið í móanum
Tröllaheimar og Hulduheimar

Tröllaheimar og Hulduheimar

Í dag fóru börn fædd 2013 ásamt kennurum sínum út í skóla og sóttu þar nemendur 1.bekkjar ásamt kennurum þeirra. Við löbbuðum svo út að útsýnisskífu og áttum góða stund þar saman
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar
Skólahittingur

Skólahittingur

Í dag fóru börnin sem fædd eru 2013 ásamt kennurum út í skóla að sækja nemendur 1.bekkjar og kennara þeirra. Löbbuðum við út að útsýnisskífu og áttum góða stund þar saman. 
Lesa fréttina Skólahittingur
Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018

Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018

Í dag var grænmetið sem sett var niður í vor tekið upp og var frekar smá uppskera. Við tókum upp: kartöflur, gulrætur, rófur, belgbaunir, rabbarbara og dill. Grænmetið verður svo borið fram með matnum næstu daga. 
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar - grænmetið tekið upp 2018
Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018

Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018

Þar sem dagur íslenskrar náttúru var 16.sept var farið út í móa á föstudaginn og tínt rusl. Tröllaheimar og Hulduheimar fóru saman með börnin sem fædd eru 2014 þar sem 2013 börnin fóru í fyrirtækjaheimsókn.  Við tíndum töluvert af rusli og var það flokkað í ruslatunnurnar. Hugsum vel um náttúruna ok…
Lesa fréttina Tröllaheimar og Hulduheimar - dagur íslenskrar náttúru 2018
Álfaheimar - Rusldagur

Álfaheimar - Rusldagur

Í tilefni af hreinsunardegi "Umhverfis suðurlands" vorum við á Bergheimum með rusldag í dag . Nokkrir á Álfaheimum fóru út að tína rusl umhverfis leikskólans og voru þau mjög dugleg og áhugasöm í þessu. Þeir sem vilja kynna sér málið betur geta farið inn á linkinn hér fyrir neðan :) http://www.sass…
Lesa fréttina Álfaheimar - Rusldagur
Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð

Í dag fóru elstu börnin á Huldu - og Tröllaheimum í vettvangsferð í SB skiltagerð
Lesa fréttina Hulduheimar - vettvangsferð í SB skiltagerð
Dvergaheimar - yngri hópar tína rusl í nágrenni leikskólans

Dvergaheimar - yngri hópar tína rusl í nágrenni leikskólans

Þann 15. september 2018 mun heimurinn sameinast í stærsta hreinsunarátaki sem jörðin hefur orðið vitni að: World Cleanup Day.   Af því tilefni fóru yngri hóparnir á Dvergaheimum í stutta gönguferð í nágrenni leikskólans að tína rusl. Píluhópur var inni í morgun og tók þátt í rugldegi ásamt eldri de…
Lesa fréttina Dvergaheimar - yngri hópar tína rusl í nágrenni leikskólans
Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð

Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð

Í gær fórum við í fyrsta sinn í íþróttir í salnum. Við vorum með trampólín, dýnur, göng og bolta og gerðum ýmsar æfingar. Allir virtust vera skemmta sér konunglega. Í dag fórum við svo í gönguferð í kringum leikskólalóðina þar sem við ætluðum að tína það rusl sem á vegi okkar yrði. Við komum tómhent…
Lesa fréttina Ásheimar - Íþróttir í salnum og gönguferð
Rugldagur

Rugldagur

Í dag var fyrsti rugldagurinn eftir sumarfrí, en þá fá börnin að flakka á milli deilda. Börnunum þykir mjög spennandi að fá að fara á aðrar deildir og leika sér með annað dót og er því ávallt mikið fjör á þessum degi.
Lesa fréttina Rugldagur