Í mars áttu þrjár stelpur á Álfaheimum afmæli. Þær Kolbrún Tinna, Zuzia og Salka Sjöfn. Allar urðu þær 4ra ára og óskum við þeim til hamingju með afmælin.