Á Álfaheimum áttu þrír drengir afmæli í febrúar. Hugi Dagur, Kristinn Reimar og Baldvin Snær og fögnuðu þeir 4ra ára afmæli sínu. Við óskum þeim innilega til hamingju.