Hópur 1 fór að skoða Lat í gær. Lesið var fyrir þau á skiltið þar sem sagt er um hann. Þeim fannst ekki leiðinlegt að klifra upp á hann og höfðu líka mikinn áhuga á hestunum en ekki var hægt að koma nálægt þeim vegna rafmagnsgirðingar.