Í dag fórum við í fjarsjóðsleit. Hafdís fór og faldi fjarsjóðskistuna og þegar við komum út var þeim sýnt fjarsjóðskort með myndum af kennileitum í nágrenninu. Kistan var svo á þeim stað sem síðasta myndin sýndi. Þau voru mjög dugleg að fara eftir myndunum og þegar kistan var fundin fengu þau að skoða og leika sér smá með hlutina sem voru í henni.