Guli hópur fór í ráðhúsið, þar var margt að sjá eins og krabbi, margs konar fiskar og fleira. Börnin skoðuðu um og prófuðu svo lyftuna líka.