Í dag vorum við með hjóla- og grilldag í leikskólanum. Börnin máttu koma með hjól og hjálm að heimann og hjóla á bílastæði leikskólans sem var búið að loka á meðan. Löggan kom og gaf börnunum límmiða á hjólin sín. þegar hún fór voru bláu ljósin og sírenurnar settar á. Góður og skemmtilegur dagur :)