Í dag var Kristinn Reimar 3 ára. Óskum við honum til hamingju með daginn sinn. Ekki leiðinlegt að fá vöfflur á afmælisdaginn sinn :)