Í gær fórum við í gönguferð á Oddabrautarróló. Við skemmtum okkur konunglega að leika í góða veðrinu.
Í dag er síðasti dagur fyrir sumarfrí, við þökkum fyrir veturinn og hlökkum til að sjá ykkur aftur í ágúst.
Gleðilegt sumar og hafið það gott í fríinu.