Í dag Öskudagsrugldagur hjá okkur í leikskólanum. Hægt var að fara á milli Hulduheima og Tröllaheima að leika og var einnig haldið ball á Hulduheimum þar sem lög voru vörpuð upp á vegg með myndvarpa.