Í gær fór hópur 2 út fyrir lóðina að skoða skordýr og orma sem leyndust í náttúrunni. Þau tóku með sér stækkunargler til að skoða og komu heim með orm og snígil í litlu stækkunarglersboxi til að skoða betur og leyfa fleirum að sjá :)