Í síðustu viku kom hún Jóna frá félagi eldri borgara og las fyrir börnin, þökkum henni kærlega fyrir komuna.