Í gær fórum við í gönguferð með elstu börnin á deildinni að steininum Lat sem er staðsettur fremst á Egilsbrautinni.