Á miðvikudaginn settum við niður kartöflur ásamt baunum og ýmsum káli. Í sumar þurfum við svo að hugsa um garðinn t.d. vökva þegar það er þurrt. Í haust tökum við svo kartöflurnar, baunirnar og kálið upp og borðum það.