Á mánudaginn fórum við með Júlíönu að skoða hænur hjá mömmu hennar og pabba og kanínur hjá bróður hennar. Þetta var mjög skemmtileg ferð og þökkum við þeim kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í heimsókn.