Í síðustu viku fóru elstu börnin í gönguferð í gegnum skrúðgarðinn og enduðum við hjá ærslabelgnum. Þar var heldur betur hoppað og skoppað og var mikið fjör.