Í gær komu þær Alda og Ása frá félagi eldri borgara og lásu fyrir börnin. Það var gaman að fá þær í heimsókn og spjölluðu börnin mikið við þær. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.