Grunnskólinn í Þorlákshöfn fær grænfánann afhentan
19.05.2017
Í dag fékk grunnskólinn í Þorlákshöfn grænfána númer þrjú afhentann við hátíðlega athöfn. Goðheimum var boðið að vera við athöfnina. Þegar búið var að draga fánann að húni var öllum boðið að fá sér kleinur og djús.