Rebekka á hund sem heitir Nero og kom hann út til okkar og sýndi meðal annars listir sínar fyrir okkur :)