Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíðin var haldin í sal tónlistarskóla Árnesinga þar sem fyrsti bekkur söng nokkur lög og Gestur spilaði undir á píanó. Boðið var uppá veitingar. Að því loknu bauð fyrsti bekkur okkur inn í sína stofu að leika og lita. Þetta var skemmtileg stund :)