Farið var með slöngur af öllum stærðum og gerðum út, líka úðari settur í gang. Og skemmtu allir sér vel í að sulla eða bara bleyta sig.