Fréttir Dvergaheimar

Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar

Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar

Karen Embla varð 2. ára þann 30. janúar, Fabian varð 2. ára þann 13. febrúar og Elvar Þór varð 2. ára þann 16. febrúar. Þau fengu öll glæsilegar kórónur og að velja sér afmælis diska og glös. Sungið var fyrir þau afmælissöngurinn í söngstund. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmælisbörn í janúar og febrúar
Bersahópur í gönguferð

Bersahópur í gönguferð

Í dag fóru börnin í Bersahóp þau, Aron freyr, Soffía Margrét, Davíð Þór og Fabian í gönguferð. Þau fóru góðan hring í kringum leikskólann og var það mikil upplifun fyrir þau. Börnin sáu mikið rusl í umhverfinu sem og kött og krumma.
Lesa fréttina Bersahópur í gönguferð
Dvergaheimar- Köggshópur í gönguferð

Dvergaheimar- Köggshópur í gönguferð

Í dag fóru börnin í Köggshóp þau Karen Embla, Elvar Þór, Elísabet Freyja og Pétur Natchapon í gönguferð. Gengið var í skrúðgarðinn þar sem lítið var hægt að hlaupa um vegna þess að það voru risa stórir pollar út um allt. Í staðinn fóru börnin í skógarferð að leita að ljónum. Á bakaleiðinni rákust þa…
Lesa fréttina Dvergaheimar- Köggshópur í gönguferð
Dvergaheimar- Kappahópur í gönguferð

Dvergaheimar- Kappahópur í gönguferð

Í dag fóru börnin í Kappahóp þau Eivör Ólöf, Henrik Jökull, Kolfinna Lára og Una Dís í gönguferð. Börnin fóru hring í kringum grunnskólann og hittu þar grunnskólabörn og kennara. Þau tóku eftir tölustofum á einum veggnum og sáu krumma fljúga yfir. Á bakaleiðinni fóru þau framhjá tónlistarskólanum og…
Lesa fréttina Dvergaheimar- Kappahópur í gönguferð
Dvergaheimar-Þorrablót

Dvergaheimar-Þorrablót

Þorrablót Bergheima var haldið á Bóndadaginn og var pöbbum og öfum boðið í mat. Börnin voru búin að útbúa sér þorrahatta og voru mjög spennt að fá gesti í matinn þó svo að allir hafi ekki verið mjög hrifnir af sumu sem var í boði. Við þökkum kærlega fyrir komuna á þorrablótið okkar.
Lesa fréttina Dvergaheimar-Þorrablót
Jólaball Bergheima 2019

Jólaball Bergheima 2019

Þann 11 desember var haldið jólaball í Ráðhúsinu. Dansað var í kringum jólatréð og tveir jólasveinar kíktu til okkar, dönsuðu og færðu börnunum pakka :)
Lesa fréttina Jólaball Bergheima 2019
Dvergaheimar - Afmælisbörn í nóvember

Dvergaheimar - Afmælisbörn í nóvember

Þau Hafþór Ævar, Una Dís, Kolfinna Lára, Pétur Natchapon, Eivör Ólöf og Tekla Snærós héldu upp á 2 ára afmælið sitt í nóvember. Öll fengu þau að velja sér afmælisdisk og glas auk þess að fá afmælissöng í söngstundinni. Innilega til hamingju með afmælin ykkar.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmælisbörn í nóvember
Dvergaheimar - Dagur íslenskrar tungu

Dvergaheimar - Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni dags íslenskrar tungu þann 16 nóvember komu krakkar úr 6. bekk grunnskólans og lásu fyrir okkur. Til okkar á Dvergaheima komu þau Guðrún Anna, Sæmundur Hólm, Baldur Böðvar og Karítas og lásu þau fyrir okkur sögurnar Jói draugur og selur kemur í heimsókn. Eftir lesturinn buðu börnin þeim me…
Lesa fréttina Dvergaheimar - Dagur íslenskrar tungu
Dvergaheimar- Afmælisbörn í október

Dvergaheimar- Afmælisbörn í október

Laugardaginn 26 október verða þau Aron Freyr og Elísabet Freyja 2 ára. Í dag fengu þau kórónur, afmælisdiska og afmælissöng í söngstund.
Lesa fréttina Dvergaheimar- Afmælisbörn í október
Dvergaheimar - Afmæli í september

Dvergaheimar - Afmæli í september

Hún Viktoría Vala varð 2 ára þann 19 september. Hún fékk kórónu í tilefni dagsins og að velja sér afmælisdisk og glas fyrir hádegismatinn. Við óskum Viktoríu Völu innilega til hamingju með afmælið.
Lesa fréttina Dvergaheimar - Afmæli í september