Afmælisbarn febrúarmánaðar á Hulduheimum er hann Hugi Dagur. Hann varð 5 ára þann 8. febrúar og var haldið upp á afmælisdaginn á föstudeginum 7. febrúar. Innilega til hamingju með afmælið Hugi Dagur.