Það voru fjórir strákar sem áttu afmæli hjá okkur á Hulduheimum í maí. Þann 8. maí átti Kristofer Dagur afmæli og varð 5 ára. Daginn eftir varð Elías Leví 6 ára. Og þann 27. maí áttu þeir Hilmir Eldon og Bartek afmæli en þeir báðir urðu 5 ára. Við óskum þeim öllum til hamingju með afmælin :)