Árgangur 2015 og 2016 fóru að skoða kanínur hjá Siggu og Gísla og hænur hjá Þuríði og Ármanni. Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina.