Í góða veðrinu á mánudag fór eldri hópur í gönguferð að Útsýnispalli og vita. Ferðin gekk vel og voru börnin áhugasöm um þetta fallega svæði sem við höfum. Þau tíndu skeljar og kuðunga í poka og komu með heim.