Við á Hulduheimum fórum að skoða lömb hjá Tomma og Rannveigu og einnig hesta hjá Kollu. Þökkum við þeim kærlega fyrir góðar móttökur. Við tókum með okkur nesti og fengum okkur það eftir að hafa skoðað dýrin.