Eins og sést á þessum myndum þá er alltaf nóg að gera hjá okkur í leikskólanum, sama hvort við erum í frjálsum leik, myndlist, hópastarfi o.s.frv. Við lærum mest og best á Hulduheimum í gegnum frjálsan leik og með því að fá að gera sjálf :)